Fréttir

Leyfist mér að fá hausverk um helgar?

Tryggja þarf landsmönnum öllum aðgang að nauðsynlegum lyfjum.

Grænir frasar

Virkja þarf meðvitund neytenda gagnvart grænum frösum. Nýleg rannsókn leiðir í ljós að neytendur þurfa að vera vakandi gagnvart villandi eða blekkjandi fullyrðingum um umhverfisvænar vörur eða þjónustu.

Sæti í stefnumótun Íslands til framtíðar

Ungt fólk á að hafa sæti við borðið þegar verið er að ræða stefnumörkun í málefnum til framtíðar. Ungt fólk vill taka í virkum þátt í því að móta þau kerfi sem nota á og vill finna hugmyndum sínum farveg.

Ungt fólk, geðheilbrigði og atvinnulífið.

Leggja þarf áherslu á því að koma ungu fólki aftur á atvinnumarkað en langvarandi atvinnuleysi getur haft alvarlegar langtíma afleiðingar á andlega líðan.

2021 og hraðari orkuskipti

Áherslur eiga að vera á harðari orkuskiptum í samgöngum.