Utankjörfundaratkvæðagreiðsla er hafin!

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi þann 29. maí n.k. verður sem hér segir (athugið að fimmtudagurinn 13. maí og mánudagurinn 24. maí eru frídagar):


Akureyri: Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Kaupangi v/Mýrarveg
Tengiliðir: Stefán Friðrik Stefánsson, s. 847 8492 og Jóhann Gunnar Kristjánsson, s. 867 4056

Frá 14. maí til 28. maí 2021 - virka daga frá kl. 16-19
Laugardaginn 15. maí kl. 10-14
Laugardaginn 22. maí kl. 10-15


Siglufjörður: Fiskmarkaður Siglufjarðar, Mánagötu 2-4
Tengiliðir: Steingrímur Óli Hákonarson, s. 692-5060 og Sigríður Guðrún Hauksdóttir, s. 869-4441.

Frá 17. maí til 28. maí 2021, virka daga frá kl. 10-16


Húsavík: fundarsalur Framsýnar, Garðarsbraut 26
Tengiliðir: Sigurgeir Höskuldsson, s. 840 8883 og Birna Ásgeirsdóttir, s. 857 2950

Laugardagur 15. maí 2021 kl. 10-12
Laugardagur 22. maí 2021 kl. 10-12


Öxarfjörður: Dettifoss Guesthouse Lundi, Öxarfirði
Tengiliðir: Olga Gísladóttir, s. 869 7672 og Hilmar Gunnlaugsson, s. 861 1840.

Miðvikudagur 19. maí 2021 kl. 18-19


Raufarhöfn: Félagsheimilið Hnitbjörg
Tengiliðir: Helgi Ólafsson, s. 861 1314 og Hilmar Gunnlaugsson, s. 861 1840

Miðvikudagur 19. maí 2021 kl. 16-17


Þórshöfn: Hafliðabúð, Hús björgunarsveitarinnar Hafliða, Fjarðarvegi 6
Tengiliðir: Almar Marinósson, s. 868 9670 og Hilmar Gunnlaugsson, s. 861 1840.

Miðvikudagur 12. maí 2021 kl. 13-15
Miðvikudagur 19. maí 2021 kl. 13-15


Vopnafjörður: Hótel Tangi, Hafnarbyggð 17
Tengiliðir: Hilmar Gunnlaugsson, s. 861 1840 og Kristinn Frímann Árnason, s. 695 1968

Miðvikudagur 12. maí 2021 kl. 9-11
Miðvikudagur 19. maí 2021 kl. 9-11


Egilsstaðir: Fagradalsbraut 11, jarðhæð
Tengiliðir: Jón Jónsson, s. 862 4555 og Anna Alexandersdóttir, s. 847 0129

Frá 10. maí til 28. maí 2021, virka daga frá kl. 13-17


Seyðisfjörður: Sæból, Hafnargata 15
Tengiliðir: Skúli Vignisson, s. 846 1458 og Páll Þór Guðjónsson s. 847 8224

Laugardagur 15. maí 2021, kl. 10-12
Miðvikudagur 19. maí 2021, kl. 18-20
Miðvikudagur 26. maí 2021, kl. 18-20


Mjóifjörður: Hús Sjálfstæðisfélags Mjóafjarðar, Þinghólsvegi 3
Tengiliður: Samúel Sigurðsson, s. 894 8271

Fimmtudagur 13. maí 2021 kl. 10 til 12


Neskaupstaður: Gamla Nesprenthúsið, Nesgötu 7
Tengiliður: Sindri Sigurðsson, s. 864 9823

Þriðjudagur 11. maí 2021 kl. 17 til 19
Þriðjudagur 18. maí 2021 kl. 17 til 19
Þriðjudagur 25. maí 2021 kl. 17 til 19


Eskifjörður: Austrahúsið, Strandgata 46
Tengiliður: Kristinn Þór Jónsson, s. 866 3322

Þriðjudagur 11. maí 2021 kl. 17 til 19
Þriðjudagur 18. maí 2021 kl. 17 til 19
Þriðjudagur 25. maí 2021 kl. 17 til 19


Reyðarfjörður: Hús Hárbankans (Gamli Landsbankinn), Búðareyri 3
Tengiliðir: Heiðar Antonsson, s. 861 2332 og Samúel Sigurðsson, s. 894 8271

Þriðjudagur 11. maí 2021 kl. 17 til 19
Þriðjudagur 18. maí 2021 kl. 17 til 19
Þriðjudagur 25. maí 2021 kl. 17 til 19


Fáskrúðsfjörður: Hús Björgunarsveitarinnar Geisla, Grímseyri
Tengiliður: Dýrunn Skaftadóttir, s. 659 3103

Þriðjudagur 18. maí 2021 kl. 17 til 19
Þriðjudagur 25. maí 2021 kl. 17 til 19


Stöðvarfjörður: Fjarðabraut 40a
Tengiliður: Margeir Margeirsson, s. 660 9114

Þriðjudagur 18. maí 2021 kl. 17 til 19
Þriðjudagur 25. maí 2021 kl. 17 til 19


Breiðdalsvík: Hótel Staðarborg
Tengiliður: Heiðar Antonsson, s. 861 2332

Þriðjudagur 18. maí 2021 kl. 17 til 19
Þriðjudagur 25. maí 2021 kl. 17 til 19


Djúpivogur: Miðhúsum (tjaldstæðishúsið)
Tengiliðir: Ragnar Sigurður Kristjánsson, s. 697 8864 og Sóley Dögg Birgisdóttir, s. 849 3441.

Frá 17. maí til 28. maí 2021, virka daga kl. 16 – 17


Reykjavík: Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Valhöll
Tengiliður: Lilja Birgisdóttir 515 1717.

10. maí til 28. maí 2021, virka daga, kl. 10 – 16Kjördagur er 29. maí 2021. Athugið að ekki er sjálfgefið að kjörstaður verði opinn á sömu stöðum á kjördag og í utankjörfundaratkvæðagreiðslu. Staðsetning kjörstaða á kjördegi verður auglýst í vikunni fyrir kjördag.