Umræðufundur með Berglindi Ósk

Málfundafélagið Sleipnir boðar til umræðufundar í Kaupangi þriðjudaginn 15. júní kl. 19:30.

Berglind Ósk Guðmundsdóttir, lögfræðingur, sem hlaut glæsilega kosningu í 2. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í prófkjöri í maílok, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum.

Fundarstjóri: Stefán Friðrik Stefánsson, formaður Sleipnis.


Allir velkomnir