Nefndastörf Alþingis

Berglind Ósk er aðalmaður í atvinnuveganefnd og stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. 

Berglind á sæti í alþjóðanefndinni Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál.

Auk þess á hún sæti í Þingvallanefnd, þingmannanefnd um málefni barna og nefnd um endurskoðun á lögfræðislögum.